Víðar pottur brotinn

Held að það hafi líka verið vafasöm embættisgjörð Umhverfisráðherra að ógilda aðalskipulag Mýrdalshrepps fyrir um ári síðan á þeim forsendum að oddviti hreppsins hafi verið vanhæfur. Baka með því hreppsfélaginu ó mældan aukakostnað við að endurtaka skipulagsferlið án breytinga.  Þá er eins og mig minni að það hafi einmitt verið fyrir ráðleggingar umhverfissinna að sorpbrennslustöðin var reist á Kirkjubæjarklaustri.  Held að Sveitarstjórn Skaftárhrepps hafi lagt sig eftir því að starfa sem vistvænt sveitarfélag og notið þar ráðlegginga Umhverfisstofnunar fyrst og fremst..


mbl.is Sömu lög fyrir Flóahrepp og aðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Það er eins og það sé sumum fjölskildum akkur í að gera hlutina á sem dýrastan máta.

Eyjólfur G Svavarsson, 11.2.2011 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Reynir Ragnarsson

Höfundur

Reynir Ragnarsson
Reynir Ragnarsson
fyrverandi lögreglumaður
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband