10.2.2011 | 20:57
Víðar pottur brotinn
Held að það hafi líka verið vafasöm embættisgjörð Umhverfisráðherra að ógilda aðalskipulag Mýrdalshrepps fyrir um ári síðan á þeim forsendum að oddviti hreppsins hafi verið vanhæfur. Baka með því hreppsfélaginu ó mældan aukakostnað við að endurtaka skipulagsferlið án breytinga. Þá er eins og mig minni að það hafi einmitt verið fyrir ráðleggingar umhverfissinna að sorpbrennslustöðin var reist á Kirkjubæjarklaustri. Held að Sveitarstjórn Skaftárhrepps hafi lagt sig eftir því að starfa sem vistvænt sveitarfélag og notið þar ráðlegginga Umhverfisstofnunar fyrst og fremst..
Sömu lög fyrir Flóahrepp og aðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Reynir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eins og það sé sumum fjölskildum akkur í að gera hlutina á sem dýrastan máta.
Eyjólfur G Svavarsson, 11.2.2011 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.